Hvað hentar þér?

Til að komast að því hvaða Femarelle valkostur hentar þér best förum við í gegnum tvö skref. Fylgdu ferlinu og þú finnur þá vöru hjálpar þér að vera óstöðvandi - frískari og orkumeiri. 

Hafðu samband

Fáðu upplýsingar

Veldu einkennin sem valda þér mestum óþægindum
Breytingar á skapi og depurð án ástæðu.
Orkuleysi og þreyta
Skyndilegur hiti sem virðist koma upp úr þurru og dreifist um andlit og líkama. Getur orsakað svita, óróleika og roða.
Sveiflur í kynlífslöngun og minnkandi áhugi á kynlífi.
Bein verða veikari og viðkvæmari.
Þurrkur í leggöngum sem getur valdið kláða og brunatilfinning sem og óþægindum við samfarir.
Truflanir á svefni eða svefnmynstri.
Skapsveiflur

Minna magn estrógens í líkamanum eða flökt á hormónabúskap hans getur gert það að verkum að það er líkt og þú sért stöðugt með fyrirtíðaspennu. Pirringur og depurð eru algengustu tilfinningalegu einkenni tíðahvarfa. Þessar tilfinningasveiflur eru eðlilegar en geta verið óþægilegar þar sem þær eiga sér stað að því er virðist án ástæðu og því er erfitt að hafa stjórn á þeim.

Þú ert kannski á sama tíma þreytt, átt erfitt með að einbeita þér eða skortir almennt séð drifkraft auk þess að vera spennt, áhyggjufull og jafnvel herská í samskiptum við fjölskyldu og vini.

Það er hægt að hafa áhrif á þessi einkenni, þú þarft ekki að þjást af þeim.

Finnurðu fyrir fleiri einkennum, veldu hér að neðan:

Orkuleysi og þreyta

Stöðugt þróttleysi, slen og orkuleysi eru með algengustu einkennum hormónabreytinga sem eiga sér stað fyrir og á meðan á tíðahvörfum stendur. Allt að 80% kvenna finna fyrir þessum einkennum á einhverjum tíma.

Þessi einkenni eru afar hvimleið þar sem þau geta valdið aukinni streitu og áhyggjum, sem getur leitt til óreglu á svefni.

Breytt hormónamagn í líkamanum getur haft áhrif á svefnmynstur sem leiðir til þreytu. Það eru því margar breytingar sem eiga sér stað úr ólíkum áttum sem hafa sömu eða svipuð einkenni. Þess vegna eru svo margar konur í sömu sporum og þú.

Finnurðu fyrir fleiri einkennum, veldu hér að neðan.

Hitakóf og nætursviti

Hitakóf orsakast af hormónabreytingum í líkamanum. Þegar blæðingar hætta þýðir það að eggjastokkarnir framleiða ekki lengur egg þar sem framleiðsla þeirra fer aðeins fram þegar estrógen er til staðar í líkamanum. Um miðjan aldur fer estrógen magn líkamans að minnka sem leiðir til hitakasta/kófs.

Nákvæm orsök hitakófs er ekki kunn en tengist hitastjórnunarkerfi líkamans. Hitakóf á sér stað þegar æðar við húð víkka út sem orsakar skyndilegan hita, oftast í andliti, hálsi og bringu. Oft fylgir sviti í kjölfarið til að kæla líkamann. Hraður hjartsláttur eða hrollur fylgir oft í kjölfar hitakófsins.

Hitakóf og sviti getur líka átt sér stað á nóttunni þegar þú sefur. Þá er oft talað um nætursvita en hann getur truflað svefn og gert það að verkum að þú vaknar oftar.

80% kvenna á breytingaaldri finna fyrir hitakófi en þú getur haft áhrif á og minnkað óþægindin sem þau valda.

Finnurðu fyrir fleiri einkennum, veldu hér að neðan

Minnkandi kynhvöt

Kynhvötin minnkar með árunum m.a. af lífeðlisfræðilegum orsökum. Þegar konur nálgast tíðahvörf minnkar magn estrógens í líkamanum sem getur haft áhrif á kynhvötina.

Breytingar á hormónamagni estrógens og testósteróns hafa bein og neikvæð áhrif á kynhvötina.

Þó svo að margar konur haldi áfram að njóta kynlífs á breytingaskeiðinu og lengur, upplifa aðrar dvínandi kynhvöt á þessu tímabili hormónabreytinga. Þessi fylgifiskur breytingaskeiðsins er oft ekki ræddur opinskátt en ætti að veita athygli þar sem minni löngun í kynlíf getur haft neikvæð áhrif á líðan og samskipti.

Finnurðu fyrir fleiri einkennum, veldu hér að neðan.

Viðkvæm bein

Samhengi er á milli dvínandi magns estrógens í líkamanum eftir því sem líður á tíðahvörf og rýrnunar beina. Beinin eru gerð úr lifandi vef. Hjá konum leikur estrógen lykilhlutverk í viðhaldi styrks og vaxtar beina. Þegar estrógen magn líkamans minnkar við tíðahvörf verður niðurbrot beina hraðara en uppbygging þeirra sem leiðir til stigvaxandi rýrnunar beina.

Þegar konur komast á breytingarskeiðið eykst hraði rýrnunarinnar um allt að 2-4% á ári. Þetta leiðir til minni beinþéttni og rýrnunar á beinvef sem gerir beinin viðkvæmari og líklegri til að brotna, sérstaklega í mjöðmum, hrygg og úlnliðum.

Finnurðu fyrir fleiri einkennum, veldu hér að neðan

Leggangaþurrkur

Þurrkur í leggöngum á sér stað þegar innra yfirborð legganga þynnist, þornar og bólgnar með lækkandi estrógenmagni í líkamanum. Áhrifanna gætir ekki einungis í leggöngunum heldur hefur líka áhrif á eðlilega starfsemi þvagrásarinnar sem eykur líkur á sýkingum og annarskonar vandamálum. Lesa meira

Allt að 40% kvenna á breytingaskeiði upplifir óþægindi í leggöngum.

Einkennin eru breytileg eftir konum en geta t.d. verið:

 • Þurrkur í leggöngum
 • Sviði í leggöngum
 • Útferð frá leggöngum
 • Kláði á kynfærasvæðinu
 • Óþægindi við samfarir
 • Þörf til að pissa oftar
 • Erfiðara að halda þvagi
 • Þvagfæraóþægindi

Það er hægt að hafa stjórn á þessum einkennum.

Finnurðu fyrir fleiri einkennum, veldu hér að neðan

Óreglulegur svefn

Breytingar á hormónamagni í líkamanum hafa áhrif á svefnmynstur. Allt að 61% kvenna á breytingaaldri upplifa svefnleysi. Þó heildar svefntími breytist lítið verða gæði svefnsins lakari.

Nætursviti getur sömuleiðis truflað svefninn þar sem hækkaður líkamshiti vekur okkur gjarnan. Tíðar vökur hafa áhrif á svefnmynstur og jafnvel þarf að skipta um föt/rúmföt vegna svitans.

Það er óhjákvæmilegt ef svefn okkar riðlast að við verðum þreyttari yfir daginn.

Finnurðu fyrir fleiri einkennum, veldu hér að neðan

Finnurðu fyrir fleiri einkennum?
Breytingar á skapi og depurð án ástæðu.
Orkuleysi og þreyta.
Skyndilegur hiti sem virðist koma upp úr þurru og dreifist um andlit og líkama. Getur orskakað svita, óróleika og roða.
Sveiflur í kynlífslöngun og minnkandi áhugi á kynlífi.
Bein verða veikari og viðkvæmari.
Þurrkur í leggöngum sem getur valdið kláða og brunatilfinning sem og óþægindum við samfarir.
Truflanir á svefni eða svefnmynstri.
Skapsveiflur

Þú ert að leita að vöru sem hjálpar þér líka við að minnka skapsveiflur.

Þú átt jafnvel líka erfiðara með að að einbeita þér að verkefnum og á endanum minnkar þolinmæðin og pirringur eykst, jafnvel þegar þú stendur frammi fyrir áskorunum sem ættu að vera einfaldar

Þú ert á réttum stað.

Viðkvæm bein

Þú ert að leita að vöru sem hefur áhrif á viðkvæm bein:

Samhengi er á milli dvínandi estrógen magns í líkamanum eftir því sem líður á tíðahvörf og beinþynningar. Beinin eru gerð úr lifandi vef. Hjá konum leikur estrógen lykilhlutverk í viðhaldi styrks og vexti beina. Þegar estrógen magn líkamans minnkar við tíðahvörf verður niðurbrot beina hraðara en uppbygging þeirra sem leiðir til stigvaxandi beinþynningar.

Þetta ferli er hluti af eðlilegri þróun. Viðhald beinvefs er nauðsynlegur þáttur í orkumiklum og virkum lífsstíl.

Þú ert á réttum stað

Hitakóf/h5>

Þú ert að leita að vöru sem hjálpar þér líka að vinna bug á hitakófi.

Hitakóf eru óþægileg upplifun. Þau geta átt sér stað hvar sem er og hvenær sem er, án viðvörunar hvort sem er á nóttu eða að degi.

Þau geta vakið upp ótta en hitakóf eru í raun afar eðlileg viðbrögð við hormónabreytingunum sem þú ert að ganga í gegnum. Þú ert komin á breytingaskeiðið sem er eðlilegt, líffræðilegt ferli, breytingartími í lífi þínu. Breytingarnar eru lífeðlisfræðilegar og hafa áhrif á fjölda kerfa í líkamanum bæði líkamleg og tilfinningaleg.

Orkuleysi og þreyta

Þú ert að leita að vöru sem hjálpar þér að minnka orkuleysi og þreytu.

Þú átt jafnvel líka erfiðara með að að einbeita þér að verkefnum og á endanum minnkar þolinmæðin og pirringur eykst, jafnvel þegar þú stendur frammi fyrir áskorunum sem ættu að vera einfaldar.

Þú ert á réttum stað.

Minnkandi kynhvöt

Þú ert að leita að vöru sem hjálpar þér líka við að auka kynhvötina.

Þó svo að margar konur haldi áfram að njóta kynlífs á breytingaskeiðinu og lengur, upplifa margar konur dvínandi kynhvöt á þessu tímabili hormónabreytinga. Þessi fylgifiskur breytingaskeiðsins er oft ekki ræddur opinskátt en ætti að taka veita athygli þar sem minni löngun í kynlíf getur haft neikvæð áhrif á líðan og samskipti.

Þú ert á réttum stað.

Óreglulegur svefn

Þú ert að leita að vöru sem stuðlar að eðlilegum svefni.

Breytingar á hormónamagni í líkamanum hafa áhrif á svefnmynstur. Allt að 61% kvenna á breytingaaldri upplifa svefnleysi. Þó heildar svefntími breytist lítið verða gæði svefnsins lakari. Það hefur bæði líkamleg og andleg áhrif þar sem slen verður hluti af þínu lífi.

Þú ert á réttum stað.

Leggangaþurrkur

Þú ert að leita að vöru sem hjálpar líka til við að minnka leggangaþurrk:

Þurrkur í leggöngum á sér stað þegar innra yfirborð legganga þynnist, þornar og bólgnar með lækkandi estrógenmagni í líkamanum. Áhrifanna gætir ekki einasta í leggöngunum heldur hefur líka áhrif á eðlilega starfsemi þvagrásarinnar sem eykur líkur á sýkingum og annarskonar vandamálum. Þar sem einkennin geta einnig náð til þvagfæra er talað um einkenni þvag- og kynfæra.

Um eðlilegt ferli er að ræða en það getur hins vegar verið truflandi þar sem það hefur bæði líkamleg og andleg áhrif á daglegt líf.

Þú ert á réttum stað.

Ekki hafa áhyggjur. Þú ert ekki ein. Þú ert líklega að fara af stað í eðlilegt líffræðilegt ferli. Breytingartíma í þínu lífi þar sem lífeðlisfræðilegar breytingar eiga sér stað sem hafa áhrif á fjölda kerfa í líkamanum bæði líkamleg og tilfinningaleg.

Þetta tímabil í ævi kvenna er oft tengt við ójafnvægi í hormónabúskap líkamans. Það getur leitt til óreglulegra blæðinga (hvort sem er í tíma, lengd eða magni) eða þess að blæðingar hætta alfarið. Þú hefur meiri áhyggjur en áður af því að húðin sé að slappast (þú sérð líklega hrukkur og þurrk í andliti) og skapið byrjar að sveiflast auk fjölda annarra einkenna sem fara að láta á sér kræla og valda þér áhyggjum. Í stuttu máli, þú finnur fyrir stöðugri fyrirtíðaspennu!

Með því að taka Femarelle Rejuvenate, geturðu ýtt óþægindunum til hliðar og haldið áfram að lifa lífinu.

Lestu meira >

Estrógenmagn líkamans minnkar jafnt og þétt með aldrinum. Einkennin sem fylgja aukast að sama skapi jafnt og þétt. Einkennin geta verið væg í upphafi og erfitt að koma auga á þau, svo sem óreglulegur svefn, aukið slen, gleymska, sveiflukennd kynhvöt og skapsveiflur. Smátt og smátt aukast einkennin og verða auðgreinanlegri svo sem hitakóf og nætursviti sem á sér stað þegar estrógen magnið fer að minnka með auknum hraða. Sumar konur finna líka fyrir þurrki í leggöngum þó það verði algengara síðar á ævinni.

Hvaða einkennum má búast við?

Einkennin eru breytileg frá konu til konu. Flestar konur á þínum aldri munu finna fyrir einhverjum þessara einkenna:

 • Óreglulegar blæðingar
 • Þurrkur í húð og minni teygjanleiki húðar
 • Óreglulegur svefn
 • Minnkandi orka og aukið slen
 • Skapsveiflur
 • Meiri og lengri fyrirtíðaspenna
 • Minni kynhvöt
 • Hægari efnaskipti

Hvort sem einkennin eru væg eða meira áberandi hafa þau áhrif á daglegt líf. Það er hægt að hafa áhrif á þessi einkenni. Þú ert mjög líklega virk, útivinnandi móðir, maki, dóttir og systir og þarft að höndla þetta allt um leið og þú glímir við breyttan hormónabúskap sem veldur þér óþægindum.

Með Femarelle Rejuvenate, geturðu lagt óþægindin til hliðar og haldið áfram að lifa lífinu.

Þótt ferlið sé eðlilegt og þú munir ekki fara að hafa blæðingar að nýju þá er hægt að hafa áhrif á einkennin sem fylgja breytingarskeiðinu. Meira um breytingaskeiðið

Með Femarelle Recharge, geturðu lagt óþægindin til hliðar og haldið áfram að lifa lífinu.

lestu meira>

Tíðahvörf er hugtak sem notað er yfir tímabilið í lífi kvenna þegar þær hætta að hafa blæðingar. Þegar kona hefur ekki haft blæðingar í 12 mánuði samfellt sem ekki er hægt að rekja til annarra líffræðilegra eða lífeðlisfræðilegra orsaka er talað um að tíðahvörf hafi átt sér stað.

Hvenær tíðahvörf hefjast hjá konum er misjafnt. Þau geta hafist alveg frá því að konan er á fertugsaldri allt þar til að hún er komin á sjötugsaldur. Í hinum vestræna heimi er meðalaldurinn nú 51 ár.

Flestar konur sem nálgast tíðahvörf fá hitakóf. Hitatilfinningu sem kemur allt í einu yfir efri hluta líkamans og felur oft í sér að konan roðnar og svitnar. Styrkur hitakófanna getur verið breytilegur allt frá því að vera vægur hjá sumum konum upp í að vera mjög mikill hjá öðrum. Sumar konur fá einstaka hitakófskast sem trufla lítið á meðan aðrar fá 20 eða fleiri á dag sem truflar daglegt líf og getur verið vandræðalegt.

Þó svo að hitakófið sé eitt þeirra truflandi einkenna tíðahvarfa sem konur gjarnan vilja sleppa við er mikilvægt að muna að tíðahvörfin fela í sér svo miklu meira en bara þau. Hjá mörgum konum hafa tíðahvörf mikil áhrif á líf þeirra.

Algeng einkenni á tíðahvarfatímabilinu::

 • Hitakóf
 • Nætursviti
 • Óreglulegur svefn
 • Skapsveiflur
 • Þreyta
 • Andlegt ójafnvægi
 • Skapsveiflur
 • Minni kynhvöt

Ekki finna allar konur fyrir einkennum fyrir eða eftir tíðahvörf. Ef leg og brjóst konu hafa verið fjarlægð með skurðaðgerð mun það gera það að verkum að tíðahvörf eiga sér stað um leið án nokkurs aðlögunartíma og hún mun þá líklega upplifa hitakóf og fleiri einkenni. Einkennin geta verið mjög svæsin þar sem hormónabreytingar eiga sér alla jafna ekki stað svo snögglega heldur á löngu tímabili.

Sum einkenni geta varað í nokkra mánuði upp í fjölda ára eftir að konan hefur síðast blæðingar en þær geta haldið áfram í mörg ár.

Með Femarelle Recharge geturðu haft áhrif á þetta skeið í lífi þínu.

Eftir tíðahvörf minnka þau einkenni sem valdið hafa óþægindum á meðan á breytingaskeiðinu stendur smátt og smátt. Hins vegar eru á þeim tíma meiri líkur á fjölda helsufarsvandamála sem orsakast af estrógenskorti til langs tíma. Þessi heilsufarsvandamál verða algengari og meira aðkallandi með tímanum.

Þó minnkandi magn estrógens í líkamanum sé eðlilegt ferli ætti það ekki að hafa neikvæð áhrif á lífsgæði.

Femarelle Unstoppable var þróað fyrir big

lesa meira >

Algeng einkenni sem hrjá konur á efri árum:

 • Rýrnun beinvefs sem leiðir til viðkvæmari beina
 • Þurrkur í leggöngum sem leiðir til óþæginda við samfarir
 • Aukin tíðni óþæginda í leggöngum og þvagfærum vegna lækkaðs sýrustigs
 • Minni teygjanleiki húðar (auknar hrukkur) og þynnra hár
 • Rýrnun á eðlilegri vöðvastarfsemi
 • Andlegt ójafnvægi

Femarelle Unstoppable var þróað fyrir þig.

Skapsveiflur

Ekki hafa áhyggjur. Þú ert ekki ein. Þú ert líklega að fara af stað í eðlilegt líffræðilegt ferli. Breytingartíma í þínu lífi þar sem lífeðlisfræðilegar breytingar eiga sér stað sem hafa áhrif á fjölda kerfa í líkamanum bæði líkamleg og tilfinningaleg.

Þetta tímabil í ævi kvenna er oft tengt við ójafnvægi í hormónabúskap líkamans. Það getur leitt til óreglulegra blæðinga (hvort sem er í tíma, lengd eða magni) eða þess að blæðingar hætta alfarið. Þú hefur meiri áhyggjur af því að húðin sé að slappast (þú sérð líklega hrukkur og þurrk í andliti) og skapið byrjar að sveiflast auk fjölda annarra einkenna sem fara að láta á sér kræla og valda þér áhyggjum. Í stuttu máli, þú finnur fyrir stöðugri fyrirtíðaspennu!

Með Femarelle RejuvenateMeð því að taka Femarelle Rejuvenate geturðu ýtt óþægindunum til hliðar og haldið áfram að lifa lífinu.

lesa meira >

Estrógenmagn líkamans minnkar jafnt og þétt með aldrinum. Einkennin sem fylgja aukast að sama skapi jafnt og þétt. Einkennin geta verið væg í upphafi og erfitt að koma auga á þau, svo sem óreglulegur svefn, aukið slen, gleymska, sveiflukennd kynhvöt og skapsveiflur. Smátt og smátt aukast einkennin og verða auðgreinanlegri svo sem hitakóf og nætursviti sem á sér stað þegar estrógen magnið fer að minnka með auknum hraða. Sumar konur finna líka fyrir þurrki í leggöngum þó það verði algengara síðar á ævinni.

Hvaða einkennum má búast við?

Einkennin eru breytileg frá konu til konu. Felstar konur á þínum aldri munu finna fyrir einhverjum þessara einkenna:

 • Óreglulegar blæðingar
 • Þurrkur í húð og minni teygjanleiki húðar
 • Óreglulegur svefn
 • Minnkandi orka og aukið slen
 • Skapsveiflur
 • Meiri og lengri fyrirtíðaspenna
 • Minni kynhvöt
 • Hægari efnaskipti

Hvort sem einkennin eru væg eða meira áberandi hafa þau áhrif á daglegt líf. Það er hægt að hafa áhrif á þessi einkenni. Þú ert mjög líklega virk, útivinnandi móðir, maki, dóttir og systir og þarft að höndla þetta allt um leið og þú glímir við breyttan hormónabúskap sem veldur þér óþægindum.

Með Femarelle Rejuvenate, geturðu lagt einkennin til hliðar og haldið áfram að lifa lífinu.

Orkuleysi

Ekki hafa áhyggjur. Þú ert ekki ein. Þú ert líklega að fara af stað í eðlilegt líffræðilegt ferli. Breytingartíma í þínu lífi þar sem lífeðlisfræðilegar breytingar eiga sér stað sem hafa áhrif á fjölda kerfa í líkamanum bæði líkamleg og tilfinningaleg.

Þetta tímabil í ævi kvenna er oft tengt við ójafnvægi í hormónabúskap líkamans. Það getur leitt til óreglulegra blæðinga (hvort sem er í tíma, lengd eða magni) eða þess að blæðingar hætta alfarið. Þú hefur meiri áhyggjur af því að húðin sé að slappast (þú sérð líklega hrukkur og þurrk í andliti) og skapið byrjar að sveiflast auk fjölda annarra einkenna sem fara að láta á sér kræla og valda þér áhyggjum. Í stuttu máli, þú finnur fyrir fyrirtíðaspennu!

Með Femarelle Rejuvenate, geturðu ýtt áhyggjunum til hliðar og haldið áfram að lifa lífinu.

read more >

Estrógenmagn líkamans minnkar jafnt og þétt með aldrinum. Einkennin sem fylgja aukast að sama skapi jafnt og þétt. Einkennin geta verið væg í upphafi og erfitt að koma auga á þau, svo sem óreglulegur svefn, aukið slen, gleymska, sveiflukennd kynhvöt og skapsveiflur. Smátt og smátt aukast einkennin og verða auðgreinanlegri svo sem hitakóf og nætursviti sem á sér stað þegar estrógen magnið fer að minnka með auknum hraða. Sumar konur finna líka fyrir þurrki í leggöngum þó það verði algengara síðar á ævinni.

Hvaða einkennum má búast við?

Einkennin eru breytileg frá konu til konu. Felstar konur á þínum aldri munu finna fyrir einhverjum þessara einkenna:

 • Óreglulegar blæðingar
 • Þurrkur í húð og minni teygjanleiki húðar
 • Óreglulegur svefn
 • Minnkandi orka og aukið slen
 • Skapsveiflur
 • Meiri og lengri fyrirtíðaspenna
 • Minni kynhvöt
 • Hægari efnaskipti

Hvort sem einkennin eru væg eða meira áberandi hafa þau áhrif á daglegt líf. Það er hægt að hafa áhrif á þessi einkenni. Þú ert mjög líklega virk, útivinnandi móðir, maki, dóttir og systir og þarft að höndla þetta allt um leið og þú glímir við breyttan hormónabúskap sem veldur þér óþægindum.

Með Femarelle Rejuvenate, geturðu lagt óþægindin til hliðar og haldið áfram að lifa lífinu.

Hitakóf

Þótt ferlið sé eðlilegt og þú munir ekki fara að hafa blæðingar að nýju þá er hægt að hafa áhrif á einkennin sem fylgja breytingarskeiðinu. Meira um breytingaskeiðið

Með Femarelle Recharge, geturðu lagt áhyggjurnar til hliðar og haldið áfram að lifa lífinu.

lesa meira>

Tíðahvörf er hugtak sem notað er um tímabilið í lífi kvenna þegar þær hætta að hafa blæðingar. Þegar kona hefur ekki haft blæðingar í 12 mánuði samfellt sem ekki er hægt að rekja til annarra líffræðilegra eða lífeðlisfræðilegra orsaka er talað um að tíðahvörf hafi átt sér stað.

Hvenær tíðahvörf hefjast hjá konum er misjafnt. Þau geta hafist alveg frá því að konan er á fertugsaldri allt þar til að hún er komin á sjötugsaldur. Í hinum vestræna heimi er meðalaldurinn nú 51 ár.

Flestar konur sem nálgast tíðahvörf fá hitakóf. Hitatilfinningu sem kemur allt í einu yfir efri hluta líkamans og felur oft í sér að konan roðnar og svitnar. Styrkur hitakófanna getur verið breytilegur allt frá því að vera væg hjá sumum konum upp í að vera mjög mikil hjá öðrum. Sumar konur fá einstaka hitakófskast sem trufla lítið á meðan aðrar fá 20 eða fleiri á dag sem truflar daglegt líf og getur verið vandræðalegt.

Þó svo að hitakófið sé eitt þeirra truflandi einkenni tíðahvarfa sem konur gjarnan vilja sleppa við er mikilvægt að muna að tíðahvörfin fela í sér svo miklu meira en bara þau. Hjá mörgum konum hafa tíðahvörf mikil áhrif á líf þeirra.

Algeng einkenni á tíðahvarfatímabilinu::

 • Hitakóf
 • Nætursviti
 • Óreglulegur svefn
 • Skapsveiflur
 • Þreyta
 • Andlegt ójafnvægi
 • Þreyta
 • Minni kynhvöt

Ekki finna allar konur fyrir einkennum fyrir eða eftir tíðahvörf. Ef leg og brjóst konu hafa verið fjarlægð með skurðaðgerð mun það gera það að verkum að tíðahvörf eiga sér stað um leið án nokkurs aðlögunartíma og hún mun þá líklega upplifa hitakóf og fleiri einkenni. Einkennin geta verið mjög svæsin þar sem hormónabreytingar eiga sér alla jafna ekki stað svo snögglega heldur á löngu tímabili.

Sum einkenni geta varað í nokkra mánuði upp í fjölda ára eftir að konan hefur síðast blæðingar en þær geta haldið áfram í mörg ár.

Með Femarelle Recharge, geturðu haft áhrif á þetta skeið í lífi þínu.

Minni kynhvöt

Þótt ferlið sé eðlilegt og þú munir ekki fara að hafa blæðingar að nýju þá er hægt að hafa áhrif á einkennin sem fylgja breytingarskeiðinu.

Með Femarelle Recharge, geturðu lagt óþægindin til hliðar og haldið áfram að lifa lífinu.

lesa meira>

Tíðahvörf er hugtak sem notað er um tímabilið í lífi kvenna þegar þær hætta að hafa blæðingar. Þegar kona hefur ekki haft blæðingar í 12 mánuði samfellt sem ekki er hægt að rekja til annarra líffræðilegra eða lífeðlisfræðilegra orsaka er talað um að tíðahvörf hafi átt sér stað.

Hvenær tíðahvörf hefjast hjá konum er misjafnt. Þau geta hafist alveg frá því að konan er á fertugsaldri allt þar til að hún er komin á sjötugsaldur. Í hinum vestræna heimi er meðalaldurinn nú 51 ár.

Flestar konur sem nálgast tíðahvörf fá hitakóf. Hitatilfinningu sem kemur allt í einu yfir efri hluta líkamans og felur oft í sér að konan roðnar og svitnar. Styrkur hitakófanna getur verið breytilegur allt frá því að vera væg hjá sumum konum upp í að vera mjög mikil hjá öðrum. Sumar konur fá einstaka hitakófskast sem trufla lítið á meðan aðrar fá 20 eða fleiri á dag sem truflar daglegt líf og getur verið vandræðalegt.

Þó svo að hitakófið sé eitt þeirra truflandi einkenni tíðahvarfa sem konur gjarnan vilja sleppa við er mikilvægt að muna að tíðahvörfin fela í sér svo miklu meira en bara þau. Hjá mörgum konum hafa tíðahvörf mikil áhrif á líf þeirra.

Algeng einkenni á tíðahvarfatímabilinu:

 • Hitakóf
 • Nætursviti
 • Óreglulegur svefn
 • Skapsveiflur
 • Þreyta
 • Andlegt ójafnvægi
 • Minni kynhvöt

Ekki finna allar konur fyrir einkennum fyrir eða eftir tíðahvörf. Ef leg og brjóst konu hafa verið fjarlægð með skurðaðgerð mun það gera það að verkum að tíðahvörf eiga sér stað um leið án nokkurs aðlögunartíma og hún mun þá líklega upplifa hitakóf og fleiri einkenni. Einkennin geta verið mjög svæsin þar sem hormónabreytingar eiga sér alla jafna ekki stað svo snögglega heldur á löngu tímabili.

Sum einkenni geta varað í nokkra mánuði upp í fjölda ára eftir að konan hefur síðast blæðingar en þær geta haldið áfram í mörg ár.

Með Femarelle Recharge geturðu haft áhrif á þetta skeið í lífi þínu.

Viðkvæm bein

Eftir tíðahvörf minnka þau einkenni sem valdið hafa óþægindum á meðan á breytingaskeiðinu stendur smátt og smátt. Hins vegar eru á þeim tíma meiri líkur á fjölda helsufarsvandamála sem orsakast af estrógenskorti til langs tíma. Þessi heilsufarsvandamál verða algengari og meira aðkallandi með tímanum.

Þó minnkandi magn estrógens í líkamanum sé eðlilegt ferli ætti það ekki að hafa neikvæð áhrif á lífsgæði.

Femarelle Unstoppable var þróað fyrir þig.

lesa meira >

Algeng einkenni sem hrjá konur á efri árum:

 • Rýrnun beinvefs sem leiðir til viðkvæmari beina
 • Þurrkur í leggöngum sem leiðir til óþæginda við samfarir
 • Aukin tíðni óþæginda í leggöngum og þvagfærum vegna lækkaðs sýrustigs
 • Minni teygjanleiki húðar (auknar hrukkur) og þynnra hár
 • Rýrnun á eðlilegri vöðvastarfsemi
 • Andlegt ójafnvægi

Femarelle Unstoppable var þróað fyrir þig.

Leggangaþurrkur

Eftir tíðahvörf minnka þau einkenni sem valdið hafa óþægindum á meðan á breytingaskeiðinu stendur smátt og smátt. Hins vegar eru á þeim tíma meiri líkur á fjölda helsufarsvandamála sem orsakast af estrógenskorti til langs tíma. Þessi heilsufarsvandamál verða algengari og meira aðkallandi með tímanum.

Þó minnkandi magn estrógens í líkamanum sé eðlilegt ferli ætti það ekki að hafa neikvæð áhrif á lífsgæði.

Femarelle Unstoppable var þróað fyrir þig.

lesa meira >

Algeng einkenni sem hrjá konur á efri árum:

 • Rýrnun beinvefs sem leiðir til viðkvæmari beina
 • Þurrkur í leggöngum sem leiðir til óþæginda við samfarir
 • Aukin tíðni óþæginda í leggöngum og þvagfærum vegna lækkaðs sýrustigs
 • Minni teygjanleiki húðar (auknar hrukkur) og þynnra hár
 • Rýrnun á eðlilegri vöðvastarfsemi
 • Andlegt ójafnvægi

Femarelle var þróað fyrir þig.

Óreglulegur svefn

Þótt ferlið sé eðlilegt og þú munir ekki fara að hafa blæðingar að nýju þá er hægt að hafa áhrif á einkennin sem fylgja breytingarskeiðinu. Meira um breytingaskeiðið

Með Femarelle Recharge,geturðu lagt óþægindin til hliðar og haldið áfram að lifa lífinu.

lesa meira>

Tíðahvörf er hugtak sem notað er um tímabilið í lífi kvenna þegar þær hætta að hafa blæðingar. Þegar kona hefur ekki haft blæðingar í 12 mánuði samfellt sem ekki er hægt að rekja til annarra líffræðilegra eða lífeðlisfræðilegra orsaka er talað um að tíðahvörf hafi átt sér stað.

Hvenær tíðahvörf hefjast hjá konum er misjafnt. Þau geta hafist alveg frá því að konan er á fertugsaldri allt þar til að hún er komin á sjötugsaldur. Í hinum vestræna heimi er meðalaldurinn nú 51 ár.

Flestar konur sem nálgast tíðahvörf fá hitakóf. Hitatilfinningu sem kemur allt í einu yfir efri hluta líkamans og felur oft í sér að konan roðnar og svitnar. Styrkur hitakófanna getur verið breytilegur allt frá því að vera væg hjá sumum konum upp í að vera mjög mikil hjá öðrum. Sumar konur fá einstaka hitakófskast sem trufla lítið á meðan aðrar fá 20 eða fleiri á dag sem truflar daglegt líf og getur verið vandræðalegt.

Þó svo að hitakófið sé eitt þeirra truflandi einkenni tíðahvarfa sem konur gjarnan vilja sleppa við er mikilvægt að muna að tíðahvörfin fela í sér svo miklu meira en bara þau. Hjá mörgum konum hafa tíðahvörf mikil áhrif á líf þeirra.

Algeng einkenni á tíðahvarfatímabilinu

 • Hitakóf
 • Nætursviti
 • Óreglulegur svefn
 • Skapsveiflur
 • Þreyta
 • Andlegt ójafnvægi

Ekki finna allar konur fyrir einkennum fyrir eða eftir tíðahvörf. Ef leg og brjóst konu hafa verið fjarlægð með skurðaðgerð mun það gera það að verkum að tíðahvörf eiga sér stað um leið án nokkurs aðlögunartíma og hún mun þá líklega upplifa hitakóf og fleiri einkenni. Einkennin geta verið mjög svæsin þar sem hormónabreytingar eiga sér alla jafna ekki stað svo snögglega heldur á löngu tímabili.

Sum einkenni geta varað í nokkra mánuði upp í fjölda ára eftir að konan hefur síðast blæðingar en þær geta haldið áfram í mörg ár.

Með Femarelle Recharge, geturðu haft áhrif á þetta skeið í lífi þínu.

Við mælum með

Femarelle Rejuvenate

product2

Ef þú ert komin yfir fertugt og byrjar að sjá breytingar á mynstri tíðahringsins er Femarelle Rejuvenate fyrir þig.

Femarelle Rejuvenate Femarelle Rejuvenate inniheldur hörfræ sem stuðla að betri líðan á meðan á tíðahvörfum stendur vegna áhrifa þeirra á estrógen í líkamanum. Ríbóflavín stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum, eðlilegri starfsemi taugakerfisins húðar og slímhúðar ásamt því að draga úr þreytu og sleni.

Óreglulegur tíðahringur er eðlilegur en með því að taka Femarelle Rejuvenate, geturðu upplifað:

 • Meiri stjórn á skapinu
 • Reglulegri svefn
 • Aukna orku
 • Meiri teygjanleika húðarinnar

Hvort sem einkennin eru væg eða meira áberandi hafa þau áhrif á daglegt líf. Það er hægt að hafa áhrif á þessi einkenni. Þú ert mjög líklega virk, útivinnandi móðir, maki, dóttir og systir og þarft að höndla þetta allt um leið og þú glímir við breyttan hormónabúskap sem veldur þér óþægindum.
Með Femarelle Rejuvenate, geturðu haft áhrif á þetta skeið í lífi þínu.

Femarelle Recharge

product1

Ef þú ert hætt að hafa blæðingar þá er Femarelle Recharge fyrir þig. Femarelle Recharge Recharge inniheldur hörfræ sem stuðla að betri líðan á meðan á tíðahvörfum stendur vegna áhrifa þeirra á estrógen í líkamanum. B6 vítamín getur einnig haft áhrif á einkennin með því að stuðla að hormónajafnvægi. Hitakóf, nætursviti, skapsveiflur og óreglulegur svefn eru þau einkenni sem flestar konur nefna að hrjái þær.

Með Femarelle Recharge, geturðu upplifað:

 • Hröð áhrif á einkenni – hitakófið og nætursvitinn sem og önnur einkenni minnka oft á innan við mánuði frá því að notkun hefst.
 • Reglulegri svefn
 • Aukna orku
 • Meiri stjórn á skapsveflum/li>
 • Andlegt jafnvægi
 • Aukna kynhvöt
 • Engin áhrif á vef í brjóstum eða legi

Femarelle Recharge gerir þér kleift að taka stjórn yfir tíðahvörfum á öruggan og áhrifaríkan hátt.

* Vinsamlegast athugið að Femarelle Recharge er sama varan og upphaflega Femarelle að viðbættu B6 vítamíni

Femarelle Unstoppable

product3

Ef þú ert að leita að vöru sem styður við eðlilega starfsemi beina og legganga þá er Femarelle Unstoppable fyrir þig.

Femarelle Unstoppable inniheldur Bíótín og B2 vítamín sem geta linað einkenni í kjölfar tíðavarfa. D vítamín og kalk eiga þátt í að viðhalda starfsemi eðlilegra beina og vöðva. D vítamínið stuðlar að því að líkaminn nýtir kalmagnið betur sem gerir það að verkum að þú þarft minna kalk og minni líkur eru á uppsöfnun kalks í æðum.

Með því að taka Femarelle Unstoppable, gætir þú notið:

 • Eðlilegri starfsemi beina
 • Eðlilegrar slímhúðar í leggöngum
 • Eðlilegri starsfsemi vöðva
 • Reglulegri svefns
 • Aukinnar orku og léttari lundar

Femarelle Unstoppable getur þannig haft jákvæð áhrif og hjálpað þér að viðhalda eðlilegum lífsstíl og lífsþrótti. Þú átt það skilið.